Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Bondadagur--vef

Bóndadagur gengur í garð - 22.01.2010 Fréttir

Að venju buðu hraustir drengir í skólanum "þorra í garð" að gömlum sið með því að hlaupa eða hoppa kringum skólann, sumir berfættir, á brókinni eða í annarri buxnaskálminni og sumir jafnvel berir að ofan.

Lesa meira
Hafur_001

Þrívíddarhönnun og hljóð - 07.01.2010 Fréttir

Um helgina skipta nemendur skólans um smiðju og í dag luku nú fimmtán nemendur í 9. og 10. bekk námskeiði í tölvum sem kallast Þrívíddar hönnun og hljóð.

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: