Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Gjof-fra-Kvenfelaginu-i-Nesjum-23.-mai-015

Gjöf til skólans frá kvenfélaginu Vöku í Nesjum - 23.04.2010 Fréttir

Kvenfélagið Vaka í Nesjum hefur gefið skólanum útileikföng fyrir allt að 100.000 kr.  Á hreinsunardeginum í dag vígðum við dótið en það samanstendur af allskyns útileikföngum sem öll eiga það þó sameiginlegt að stuðla að aukinni hreyfingu barna.

Lesa meira
Hreinsunardagur-23.-mai-005-vef

Hreinsunardagur í grunnskólanum - 23.04.2010 Fréttir

Í morgun (föstudag) fóru nemendur og starfsmenn skólans út af örkinni og hreinsuðu bæinn þ.e. fyrir utan þann hluta sem útskriftarhóp FAS hafði verið úthlutað.

Lesa meira
7.-K---reyklaus

Reyklaus skemmtun í Sindrabæ á laugardag kl. 16:00 - 22.04.2010 Fréttir

7.bekkur K er að taka þátt í keppni sem kallast Reyklaus bekkur 2010.  Keppnin felst á því að bekkurinn verður að vera reyklaus (að enginn reykir).  Svo fylgist kennarinn með og sendir staðfestingu að allir séu reyklausir í bekknum.

Lesa meira
Laugar 2010-900-vef

Laugar 2010 - 21.04.2010 Fréttir

Við lögðum af stað á sunnudagsmorgni 11. apríl kl 11:00, ferðinni var haldið á Laugar í Sælingsdal þar sem til stóð að dvelja í skólabúðum í eina viku.

Lesa meira
Saevar-Orn-med-svaka-eld-2

Götuleikhús - 21.04.2010 Fréttir

Götuleikhúshópurinn í 9. og 10. bekk stefnir á að sýna listir sínar á skólaslitunum í vor en í hópnum eru krakkar sem eru í leiklistarsmiðju á þessu tímabili. Undirbúningurinn felst í að æfa sig í ýmsum brellum og brögðum og nú erum við t.d. að æfa okkur með eldinn.

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: