Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Sigurliðið Frumurnar í 7. bekk GH

Frumurnar sigruðu Legókeppnina - 15.11.2010 Fréttir

Frumurnar, lið Grunnskóla Hornafjarðar sigraði hina árlegu First Lego League keppni sem haldin var í Keili í Keflavík, laugardaginn 13. nóvember.

Lesa meira
Norræni loftslagsdagurinn í GH 2010

Norræni loftslagsdagurinn - 13.11.2010 Fréttir

Í tilefni af Norræna loftslagsdeginum 11. nóvember söfnuðust nemendur og starfsfólk skólans saman á sparkvellinum undir íþróttahúsinu og önduðu að sér ferska loftinu.

Lesa meira
Komdu og skoðaðu í kistuna mína

Íslenskir þjóðhættir í 4. bekk - 05.11.2010 Fréttir

Það var mikið um að vera hjá 4. bekk M í gær. Krakkarnir hafa verið að læra um íslenska þjóðhætti og af því tilefni voru þau með sýningu fyrir vini og vandamenn á verkefnum sínum. 

Lesa meira
Forvarardagurinn 2010 í Grunnskóla Hornafjarðar

Forvarnardagurinn - 03.11.2010 Fréttir

Í dag var Forvarnardagurinn haldinn á landsvísu og fengu nemendur 9.bekkjar boð um að taka þátt. Að sjálfsögðu tók okkar grunnskóli boðinu og í tilefninu af því fóru fyrstu tveir tímarnir í að vinna ákveðna hópavinnu. 

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: