Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Jólakveðja 2010

Gleðilega jól og farsælt komandi ár - 20.12.2010 Fréttir

Starfsfólk Grunnskóla Hornafjarðar óskar nemendum, foreldrum og Skaftfellingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira
Kveðjuhóf Droplaugar

Droplaug kvödd - 17.12.2010 Fréttir

Um áramót lætur Droplaug Jónsdóttir af störfum hjá skólanum eftir rúmlega 24 ára farsælt starf og sest í helgan stein.
Lesa meira
Jólasöngur 2010

Nú nálgast jólin - 16.12.2010 Fréttir

Jólaundirbúningurinn stendur nú sem hæst í grunnskólanum. Litlu jólin og pakkaballið verða fimmtudaginn 16. desember, jólabíó verður í Heppuskóla og vikuhátíð í Hafnarskóla þann 17. og mánudaginn 20. desember endum við skólaárið með því að eiga ljúfa stund saman á stofujólum.

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: