Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Foreldraheimsókn í 2.SÞ
Foreldraheimsókn í 2.SÞ
Mynd 1 af 12
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Foreldrar í heimsókn

15.04.2011

Fimmtudaginn 14. apríl og föstudaginn 15. apríl buðu nemendur í 2. SÞ foreldrum sínum í heimsókn. Ákveðið var að hafa tvo daga í boði svo foreldrar gætu valið þann dag sem hentaði þeim betur. Börnin gátu valið um þrjú mismunandi verkefni til að vinna að með foreldrum sínum meðan á heimsókninni stóð og að sjálfsögðu var heitt á könnunni fyrir kaffiþyrsta foreldra. Eitt verkefnanna þriggja sem í boði voru var páskaföndur og var það langvinsælast. Vakti það almenna athygli hvað foreldrarnir voru duglegir að föndra, og voru pabbarnir sérstaklega duglegir að klippa

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: