Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Frumurnar í Delft 2011

Frumurnar komnar heim - 11.06.2011 Fréttir

Lególið Grunnskóla Hornafjarðar, sem tók þátt í opnu Evrópumóti FLL (First Lego league) er komið heim. Keppnin fór fram í Delft í Hollandi og var hin skemmtilegasta.
Lesa meira
Starfsfólk GH á Albir

Kvennahlaup á Spáni - 04.06.2011 Fréttir

Konur úr Grunnskóla Hornafjarðar hlupu kvennahlaupið í eldsnemma í morgun á Spáni en hópur af starfsfólki skólans er statt þar þessa dagana á námskeiði og í skólaheimsóknum. 

Lesa meira
unicef-2010-056

Unicef- hreyfingin - 01.06.2011 Fréttir

Grunnskóli Hornafjarðar tók þátt í Unicef-hreyfingunni eins og undanfarin ár. Í ár voru það krakkarnir í 1. – 9. bekk sem tóku þátt, því 10. bekkur var í skólaferðalagi. 

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: