Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
skolaslit-018-vef
skolaslit-018-vef

Skólasetning grunnskólans

17.08.2011

Skólasetning í Grunnskóla Hornafjarðar verður 24. og 25. ágúst. Skólasetning fer fram með þeim hætti að umsjónarkennarar boða nemendur og foreldra í viðtal þar sem markmið vetrarins verða rædd. 

Föstudaginn 26. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundatöflu.

Innkaupalistar eru hér á heimasíðunni undir Nemendur.

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: