Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Snjór á Höfn - GH 7. feb 2011

Annarskil í Grunnskóla Hornafjarðar - 31.01.2012 Fréttir

Nú er komið að annarskilum. Vetrarönn að ljúka og vorönn tekur við. Föstudaginn 3. febrúar  er viðtalsdagur þar sem nemendur ásamt foreldrum mæta í viðtal við umsjónarkennara.

Lesa meira
veb_dans2

Dansinn dunar - 27.01.2012 Fréttir

Valhópur í freestyle sýndi afrakstur vinnu sinnar í síðust viku. Það voru þær  Yrsa Ír Scheving, Birta Karlsdóttir, Katrín María Sigurðardóttir, Bryndís Arna Halldórsdóttir og Íris Björk Rabanes sem sýndu samnemendum sínum flotta og vel útfærða dansa. Það var auðheyrt að bæði nemendur og starfsfólk höfðu gaman af, enda uppskar hópurinn mikið lófaklapp í lokinn. Lesa meira
Verkefni um Mose i 4. bekk

Foreldrar í hádegisheimsókn - 23.01.2012 Fréttir

Á föstudaginn var buðu nemendur fjórða bekkjar foreldrum sínum og ömmum í heimsókn í skólann. Tilefnið var lok verkefnisins um Móse og ferð hans með þjóð sína yfir eyðimörkina til fyrirheitna landsins. Undanfarnar vikur hafa nemendur unnið að verkefninu með þeim hætti að fyrst voru sögurnar um Móse lesnar, næst drógu nemendur myndir úr Biblíum upp á glærur sem var síðan varpað upp á stóran pappír á veggnum.

Lesa meira
Bondadagurinn 2012

Bóndadagur í skólanum - 20.01.2012 Fréttir

Í Grunnskóla Hornafjarðar hefur lengi verið við lýði sá siður að drengirnir hlaupa hringinn í kringum skólann með annan fótinn í buxnaskálminni. Þetta þykir afar spennandi, sérstaklega á yngra stiginu en þeir eldri eru einnig duglegir að taka þátt. Stelpurnar taka þátt með því að hvetja strákana óspart áfram.

Lesa meira
veb_7456

Handbolti í Heppuskóla - 19.01.2012 Fréttir

Á sama tíma og „strákarnir okkar“ keppa á EM halda nemendur í Heppuskóla handboltamót þar sem keppt er í tveim riðlum. Það er nemendafélagið sem stendur fyrir þessu móti sem haldið er í fyrstu frímínútum hvers dags.

Lesa meira
Nes snjor í mars

Starfsdagur í skólanum - 11.01.2012 Fréttir

Föstudaginn 13. janúar er starfsdagur hjá starfsfólki skólans og því frí hjá nemendum.

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: