Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

laugar

Á heimleið frá Laugum - 27.04.2012 Fréttir

Núna er að ljúka dvöl  9. Bekkjar að Laugum í Sælingsdal. Dvölin hefur gengið vel fyrir sig og margt fyrir krakkana að gera. Áætlað er nemendur komi heim um klukkan 20:30, en stoppað verður á Hvolsvelli og borðað. Lesa meira
Picture-979

9. bekkur á Laugum í Sælingsdal - 24.04.2012 Fréttir

Þessa vikuna dvelja krakkarnir í 9. bekk í ungmennabúðum UMFÍ að Laugum í Sælingsdal. Krakkarnir fóru vestur á sunnudaginn og tók ferðin 9 klukkustundir.

Lesa meira
Tonlist fyrir alla

Tónlist fyrir alla - 18.04.2012 Fréttir

Á mánudag fékk Grunnskóli Hornafjarðar heimsókn frá Tónlist fyrir alla sem er sjálfstætt starfandi stofnun en rekin á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: