Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Hornsílin, The Glaciers í Mannheim 2012

Hornsílin, The Glaciers kominn heim - 13.06.2012 Fréttir

Hornsílin eða The Glaciers eins og lególið Grunnskóla Hornafjarðar kallaði sig á erlendri grundu er nú komið heim úr mikilli ævintýraferð og allir sælir og glaðir. Liðið tók þátt í opna First Lego league Evrópumótinu sem var haldið í  Mannheim í Þýskalandi dagana 6. til 9. júní. Lesa meira
Legóhópurinn í Leifsstöð 2012

Legóhópurinn mættur til Mannheim - 06.06.2012 Fréttir

Þá er Legóhópurinn okkar mættur til Mannheim í Þýskalandi þar sem First Lego League fer fram.

Lesa meira
Heppuskóli

Skólaslit Grunnskóla Hornafjarðar - 01.06.2012 Fréttir

Skólaslit Grunnskóla Hornafjarðar verða í Íþróttahúsinu á Höfn föstudaginn 1. júní kl. 16:00. Þetta verða fimmtu skólaslit skólans en hann tók formlega til starfa 2007 við sameiningu Nesja-, Hafnar- og Heppuskóla. Í vetur stunduðu 286 nemendur nám við skólann í 15 bekkjardeildum.

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: