Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

itrottad6

7.G. duglegust í þrautabraut - 30.04.2013 Fréttir

Miðvikudaginn 24. apríl var haldin íþróttadagur fyir 7.–10. bekk grunnskólans. Settar voru upp fjórar stöðvar og voru þær í skólanum, íþróttahúsinu, Bárunni og sundlauginni.

Lesa meira
4. bekkur

Börn hjálpa börnum - 18.04.2013 Fréttir

Nemendur í 4.H tóku þátt í söfnuninni „Börn hjálpa börnum“ núna í apríl.  Söfnunin er á vegum ABC barnahjálpar og rennur söfnunarféð til bágstaddra barna í þróunarlöndunum.

Lesa meira
Fuglaskoðun

Vinir skoða fugla - 18.04.2013 Fréttir

Miðvikudaginn 17 apríl fóru vinabekkirnir 2. S, 7. R og 7. G í fuglaskoðunarferð í Óslandið ásamt kennurum sínum. Veður var með eindæmum gott og margir fuglar á flugi.

Lesa meira
2. bekkur S

Bréf til bæjarráðs og bæjarstjóra frá 2.S - 16.04.2013 Fréttir

Í vetur hafa börnin í 2. S verið í umferðarfræðslu í skólanum. Umferðarfræðslan byggist að miklu leyti á verkefnavinnu, umræðum og æfingum. Við höfum einnig fengið lögregluna í heimsókn til okkar.

Lesa meira
skidi

Gaman í Oddsskarði - 12.04.2013 Fréttir

Nemendur í 8. bekk skelltu sér í skíðaferð í Oddsskarð á dögunum. Lagt var í hann á mánudagsmorgni og brunað beint í Oddsskarð þar sem skíðað var fram eftir degi.

Lesa meira
Oddskarð 4. og 5. apríl 2013

Myndir úr skíðaferð 6. bekkjar í Oddskarð - 09.04.2013 Fréttir

Í síðustu viku fór 6. bekkur í skíðaferð í Oddskarð. Lagt var snemma af stað á fimmtudagsmorguninn og komið á áfangastað um hádegi.

Lesa meira
barnab

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar - 04.04.2013 Fréttir

Í dag er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar, fæðingardagur H.C. Andersen. Í tilefni dagsins var lesin sagan „Stóri bróðir“ eftir Friðrik Erlingsson og var hægt að hlýða á lesturinn á Rás 1. Við í grunnskólanum nutum þess að hlusta á upplesturinn og skipti þá ekki máli í hvaða tíma nemendur voru eins og myndirnar bera með sér. Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: