Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Innkaupalistar fyrir næsta skólaár - 25.06.2013 Fréttir

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2013-2014 eru komnir inn á heimasíðu skólans. rikivatnajokuls.is/grunnskoli. Listarnir eru undir flipanum  nemendur.
Nemendur geta að sjálfsögðu notað það sem þeir eiga frá fyrri árum. Munum að merkja allt vel. Hér er slóð á síðuna.

Lesa meira
10. bekkingar sem útskrifuðust við Grunnskóla Hornafjarðar 2013

Skólaslit               - 03.06.2013 Fréttir

Sjöttu skólaslit Grunnskóla Hornafjarðar fóru fram við hátíðlega athöfn í Íþróttahúsi Hafnar föstudaginn 31. maí. Í vetur stunduðu 310 nemendur nám við skólann og voru starfsmenn 58 Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: