Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Vor í Grunnskólanum
Kolbeinn og Bartos á íþróttadegi

Skólasetning 23. og 26. ágúst

Skólasetning 23. og 26. ágúst

08.07.2013


Skólasetning verður með sama sniði og undanfarin ár. Umsjónarkennarar munu boða nemendur til skólasetningarviðtals ásamt foreldrum þeirra og forráðamönnum. Í viðtalinu mun m.a. verða farið yfir helstu markmið komandi skólaárs.

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: