Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Innskráning nýnema hafin - 28.04.2014 Fréttir

Öll börn eru skólaskyld á því ári sem þau ná 6 ára aldri. Innritun barna sem fædd eru árið 2008 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2014 fer fram í Grunnskóla Hornafjarðar frá 28. apríl – 16. maí. Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra fá bréf í sumar með upplýsingum um skólastarfið en skóli verður settur 25. og 26. ágúst 2014.
Lesa meira
Grunnskóli Hornafjarðar 2014

Umhverfisvinna í Grunnskóla Hornafjarðar - 14.04.2014 Fréttir

Síðasta miðvikudag fengum við Gerði Magnúsdóttur frá Landvernd í heimsókn til okkar. Nokkrir nemendur í umhverfishópi skólans ásamt kennurum sem starfa með þeim fóru um og sögðu frá okkar vinnu og fyrirkomulagi við flokkun og endurvinnslu. Það sem helst kom fram í kynningu nemenda var umhverfissáttmálinn sem gerður hefur verið á báðum stigum, þ.e. 1. – 6. bekk og 7. – 10. bekk., nemendur sýndu myndband þar sem kom fram endurvinnsla innan skólans, endurnýting á pappír.

Lesa meira

Reikistjörnurnar hringsnúast - 11.04.2014 Fréttir

Fimmtudaginn 10. apríl buðu nemendur í 3. S foreldrum og öðrum aðdáendum til stórsýningar á afrakstri margra vikna vinnu um himingeiminn. Til að gera langa sögu stutta sló sýningin, og að sjálfsögðu börnin, í gegn!

Lesa meira
Heppuskóli

Páskafrí - 11.04.2014 Fréttir

Í dag var síðasti kennsludagur fyrir páska í Grunnskóla Hornafjarðar og viljum við óska ykkur öllum gleðilegra páska. 1. – 6. bekkur mætir aftur í skólann 23. apríl í einn dag en eiginlegt skólastarf hefst síðan 28. apríl. Nemendur í 7. bekk eru á leiðinni heim frá Reykjum, en bíða af sér leiðindaveður í Borganesi eins og er.

Lesa meira
Reykir GH vor 2012

Fréttir frá Reykjum - 09.04.2014 Fréttir

Nú eru nemendur í 7. bekk á Reykjum í Hrútafirði og dvelja þar út vikuna. Dvölin hefur gengið vel fyrir sig og nemendur okkar eru glaðir og sælir og blandast vel í hópinn. En tveir til þrír skólar dvelja á sama tíma í skólabúðunum. Heimferð er á föstudaginn og reikna má með að rúturnar leggi af stað heim fyrir hádegi. 

Lesa meira
Reykir GH vor 2012

Einn kemur þá annar fer - 07.04.2014 Fréttir

Á föstudaginn komu nemendur í 9. bekk heim eftir vel heppnaða dvöl að Laugum í Sælingsdal. Á sunnudaginn fóru síðan nemendur í 7. bekk að Reykjum í Hrútafirði þar sem þau dvelja út þessa viku við leik og störf. Starfið í skólabúðunum á Reykjum er fjölbreytt og mörg ólík viðfangsefni sem krakkarnir glíma við. Lesa meira

Bókaklúbburinn "Lestrarhestarnir" - 03.04.2014 Fréttir

Ég heiti Karen Rós og ég er lestrarhestur.
Lesa meira

Bókaklúbburinn "Lestrarhestarnir" - 03.04.2014 Fréttir

Ég heiti Aron Freyr og ég er lestrarhestur.
Lesa meira

Bókaklúbburinn "Lestrarhestarnir" - 03.04.2014 Fréttir

Ég heiti Laufey Ósk og ég er lestrarhestur.
Lesa meira

Bókaklúbburinn "Lestrarhestarnir" - 03.04.2014 Fréttir

Ég heiti Anna Lára og ég er lestrarhestur.

Lesa meira

Bókaklúbburinn "Lestrarhestarnir" - 03.04.2014 Fréttir

Ég heiti Álfhildur og ég er lestrarhestur.
Lesa meira

Bókaklúbburinn "Lestrarhestarnir" - 03.04.2014 Fréttir

Ég heiti Sóley Dröfn og ég er lestrarhestur.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar - 02.04.2014 Fréttir

Í dag, 2. apríl, bauð IBBY á Íslandi til stærstu sögustundar á landinu til þess að fagna alþjóðadegi barnabókarinnar. Lesa meira
Heppuskóli

Fréttir frá Laugum - 02.04.2014 Fréttir

Ferð 9. bekkjar vestur á Lauga í Sælingsdal gekk vel og hafa krakkarnir átt góðan tíma í skólabúðunum. Dvölin hefur gengið vel fyrir sig og margt fyrir krakkana að gera, þannig að engum á að þurfa að leiðast. Heimferð er síðan n.k. föstudag og er áætlað að leggja af stað um hádegi.
Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: