Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Rithöfundar í skólanum

Rithöfundar í heimsókn

11.12.2015

Í gær komu rithöfundarnir Gerður Kristný og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir í skólann og lásu upp úr bókunum sem þær eru að gefa út núna fyrir jólin. Gerður Kristný las úr bókinn Dúkkan sem er spennusaga fyrir börn en Sigríður Hjördís las úr bókinni Utangarðs? Ferðalag til fortíðar  þar sem sagt er frá utangarðsfólki og förufólki á Vesturlandi og Vestfjörðum frá síðari hluta 18. aldar og fram á fyrstu ár 20. aldar. Það var nóg að gera hjá þessum góðu gestum okkar því þær lásu tvisvar í Hafnarskóla og einning í Heppuskóla. Nemendur á yngrastigi þökkuðu fyrir sig með söng. 

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: