Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
útskriftarferð
Mynd 1 af 6
1 2 3 4 5 6

Allir í leikhús á Útskriftarferðina

10.01.2016


Í dag frumsýndi leikhópurinn Myrra verkið Útskriftarferðina eftir Björk Jakobsdóttur í Sindrabæ. Að verkinu koma 11 nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Hornafjarðar undir leikstjórn Kristínar Gestsdóttur.  Það er skemst frá því að segja að leikararnir stóðu sig afar vel og við getum vænst mikils af þeim í framtíðinni.

Útskriftarferðin er hálftíma leikþáttur þar sem slegið er á létta strengi og hentar allri fjölskyldunni svo endilega drífið ykkur á sýningu. Það verða tvær sýningar í viðbót sú fyrri kl. 20:00 í kvöld og sú seinni kl. 20:00 á morgun mánudag - í Sindrabæ.

 

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: