Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Vikuhátíð 5 H
Kynnar
Mynd 1 af 9
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Vikuhátíð 5.H

15.01.2016

Nemendur í 5. H enduðu vikuna á því að bjóða nemendum og starfsfólki í Hafnarskóla á vikuhátíð í Sindrabæ. Á dagskrá hátíðarinnar voru brandarar, tónlistarflutningur, frumsamið leikrit um einelti,spurningakeppni þar sem kennarar voru teknir og látnir svara flóknum spurningu, Voice-söngvakeppni þar sem margar skærar stjörnur létu í sér heyra og sungu fyrir reynda og stranga dómara. Hátíðin var hin besta skemmtun og hér fylgja með nokkrar myndir.

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: