Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Eldvarnagetraun

Verðlaun í eldvarnagetraun

26.02.2016

20 ára afamæli neyðarlínunar var 11. febrúar síðastliðinn en þann dag er 112 dagurinn. Af því tilefni afhenti Borgþór Freysteinsson fyrir hönd  LSS verðlaun fyrir eldvarnagetraunina sem þriðju bekkingar taka þátt í ár hvert. Að þessu sinni hlaut Vaka Sif Tjörvadóttir verðlaunin en verðlaunin voru 112 blaðið sem  gefið var út í tilefni dagsins, reykskynjari og 10.000 krónur. Við óskum Vöku Sif til hamingju.
Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: