Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Hornafjarðarmannamót
Mynd 1 af 10
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

Hornafjarðarmannamót í Grunnskólanum

15.03.2016

Á mánudag var haldið Hornafjarðarmannamót hjá 4. 5. og 6. bekk. Nemendur voru búnir að eyða nokkrum stundum í að læra og æfa sig í að spila. Mótið gekk mjög vel og allir tóku þátt í spilamennskunni. Í fyrsta sæti var Aðalsteinn Aðalsteinsson 4ES, í öðru sæti voru Gylfi Maron Halldórsson og Tómas Nói Hauksson, báðir í 6. E og þriðja sætinu skiptu þau Viktoría Teresa Jarosz 6. E , Aron Freyr Borgarsson 5.H og Guðmundur Jón Þórðarson 5. H með sér.
Áformað er að halda annað mót á vordögum. 

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: