Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Landnámssýning 5. bekku
Mynd 1 af 9
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Landnámssýning í 5. bekk

15.04.2016

Á þriðjudaginn hélt 5. bekkur sýningu fyrir foreldra sína og aðstandendur á þeirri vinnu sem þeir hafa verið að vinna undanfarnar vikur um landnám Íslands. Sýningin tókst í alla staði mjög vel og nemendur og foreldrar voru ánægðir með afraksturinn. Nemendur unnu veggspjöld og útbjuggu einnig stórar myndir af landnámsmönnum. Einnig unnu þeir verkefnabækur um líf landnámsmanna

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: