Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Vikuhátíð 6. E
Mynd 1 af 10
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

Vikuhátíð 6. bekkjar

15.04.2016

6. bekkur bauð samnemendum og starfsfólki í Hafnarskóla og foreldrum sínum á vikuhátíð í Sindrabæi í morgun. Vikuhátíðin var hin besta skemmtun en þar var boðið upp á dans, söng, fréttir með viðtölum við nokkra bæjarbúa sem og gott viðtal við yfirfulla ruslatunnu. Krakkarnir sýndu líka leiktrit sem þeir sömdu sjálfir og var sjálfstætt framhald af leikriti sem þeir sömdu fyrir vikuhátíðina sem  þeir sáu um í 5. bekk. 

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: