Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Lítl saga úr orgelhús
Mynd 1 af 3
1 2 3

Lítil saga úr orgelhúsi

29.04.2016

Nemendum 1. til 4.bekkjar ásamt elstu nemendum leikskólans var boðið í Hafnarkirkju þar sem Bergþór Pálsson söngvari  og Guðný Einarsdóttir organisti fluttu söguna Lítil saga úr orgelhúsi. Þetta er tónsaga þar sem áheyrendur eru leiddir inn í töfraheim pípuorgelsins. Sagan er sögð í máli, myndum og með tóndæmum. 

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: