Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
4. bekkur ABC hjálparstarf
Mynd 1 af 2
1 2

verkefnið Börn hjálpa börnum  í 4. bekk

04.05.2016

Á dögunum tóku nemendur í 4.ES þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum. Þessi söfnun er á vegum ABC hjálparstarfs og í ár rennur söfnunarféð til uppbyggingar skóla í Asíu og Afríku. Börnin í 4.ES gengu í hús hér á Höfn með bauka sem voru rækilega merktir ABC hjálparstarfi og söfnuðu peningum í þá. Þau stóðu sig með prýði og tókst að safna alls 125.235 krónum.

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: