Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
4. bekkur saga mannkyns
Mynd 1 af 7
1 2 3 4 5 6 7

Kynning á sögu mannkyns í 4. bekk 

10.05.2016

Börnin í 4.ES hafa undanfarið verið að læra um sögu mannkyns. Þeirri  vinnu lauk formlega á föstudaginn þegar haldin var sýning þar sem börnin sýndu afrakstur vinnu sinnar. Foreldrum, ömmum og öfum var boðið að koma og sjá.  

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: