Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Vikhátíð 1. bekkur
Mynd 1 af 7
1 2 3 4 5 6 7

Vikuhátíð hjá 1. bekk

12.05.2016

í dag buðu nemendur í 1. bekkjar, samnemendum sínum, starfsfólki, og fjölskyldum á vikhátíð í Sindrabæ. Þar sýndu þau leikrit um geiturnar þrjár, tóku Polla pönk á luftgítar, sungu og sögðu fullt af sniðungum bröndurum. Kynnir hátíðarinnar var Jakob Jóel. Hátíðin tókst afar vel og var vel sótt. 

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: