Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Skálatindar 2016
IMG_5652
Horft niður Færudalinn
Mynd 1 af 5
1 2 3 4 5

Skálatindar hjá 5. - 10. bekk

06.09.2016

Að vanda var gaman þegar 5. - 10. bekkur hélt í sína árlegu haustgöngu sem að þessu sinni var um Skálatindana eða fyrir neðan þá ef menn vildu ekki ganga mjög mikið. Langflestir nemendur gengu Skálatindana og skelltu sér svo í hylinn í Bergánni þegar niður kom. Veðrið lék við göngufólk og á það hrós skilið fyrir hraustlega frammistöðu. Nokkrar myndir segja meira en mörg orð en það er líka ótrúlega gaman að horfa á Skálatindana neðan af Höfn og segja „sjáið, þarna fór ég“.

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: