Skólabragur

Skólabragur

Skólabragur segir til um þann anda sem ríkir í skólanum. Hann myndast í samskiptum nemenda og starfsmanna þar sem allir einstaklingar eru mikilvægir og bera sína ábyrð. Lögð er áhersla á jákvæðan skólabrag en hann einkennist m.a. af;

 

arshatid 2012

  • rétti einstaklingsins til að fá notið náms við hæfi
  • skyldu hvers og eins til að virða rétt annarra
  • frumkvæði - að hafa gaman
  • að nýta tímann vel.

 

Starfsfólk skólans hefur sameinast um að legga hugmyndafræði Uppeldis til ábyrgðar til grundvallar í uppeldisstefnu skólans. Auk þess er skólinn þátttakandi í verkefni landlæknisembættisins Heilsueflandi grunnskólar og er í samstarfi  við landvernd um umhverfisvernd sem Grænfánaskóli

 


 

TungumálÚtlit síðu: