Skólamáltíðir

Skólamáltíðir

Mataræði

Leggur og skel 006Í skólanum leggjum við áherslu á heilsusamlegt mataræði.  Skóladagurinn er langur og leggjum við áherslu á að sá tími sem við notum til að matast sé í leiðinni ákveðin hvíldarstund því mikilvægt er að hafa úthald allan daginn svo að skólagangan nýtist sem skyldi.  Þeim nemendum sem eru í hádegismat er einnig boðið upp á ávaxtabita í nestistímanum.

Við leggjum áherslu á að þeir nemendur sem ekki eru í mat hafi með sér holla og góða næringu í skólann.  Ekki er ætlast til þess að nemendur komi með sætabrauð, sælgæti og sæta drykki í skólann og er neysla þess bönnuð þar. Kennarar reyna að hafa áhrif á nemendur og ræða við þá um mikilvægi hollrar og góðrar næringar en ábyrgðin er þó fyrst og fremst foreldra.

Verð á skólamáltíð er 315 krónur og ávaxtabiti er 50 krónur á dag.  Verð fyrir mánuðinn er 7665 kr. miðað við 21 máltíð.   
  


Matseðill fyrir ágúst – október 

25.ág.    Kjúklingaleggir með steiktum kartöflum.

26.ág.    Súpa, brauð og álegg.

 

29.ág.    Soðinn fiskur með rúgbrauði.

30.ág.    Lasagne með hvítlauksbrauði.

31.ág.    Steiktur fiskur með smjöri.

1.sept.  Kjötbollur með brúnni sósu.

2.sept.  Hrísgrjónagrautur brauð og álegg.

 

5.sept.  Ofnsteiktur fiskur og kartöflur.

6.sept.  Gúllas með kartöflumús.

7.sept.  Steiktur fiskur með raspi.

8.sept.  Skólabjúgu með kartöflum og jafningi.

9.sept.  Súpa, brauð og álegg.

 

12.sept. Soðinn fiskur með rúgbrauði.

13.sept. Kjöt í karrý.

14.sept. Fiskibollur með laukfeiti.

15.sept. Hamborgari, franskar og sósa.

16.set. Skyr, brauð og álegg.

 

19.sept. Smjörsteiktur fiskur með kartöflum.

20.sept. Pasta með skinku.

21.sept. Ofnbakaður fiskur.

22.sept. Litlar sælkerabollur með súrsætri sósu.

23.sept. Súpa, brauð og álegg.

 

26.sept. Soðinn fiskur með rúgbrauði.

27.sept. Kjötfarsbollur með káli og feiti.

28.sept. Ofnsteiktur fiskur og kartöflur.

29.sept. Kjúklingapottréttur með hrísgrjónum.

30.sept. Hrísgrjónagrautur, brauð og álegg.

 

3.okt.    Plokkfiskur með rúgbrauði.

4.okt.    Grísasnitsel í raspi.

5.okt.    Fiskibúðingur með karrýsósu.

6.okt.    Hakk og spaghetti.

7.okt.    Frí – haustþing starfsfólks

 

10.okt.  Soðinn fiskur með rúgbrauði.

11.okt.  Heitt slátur og lifrapylsa.

12.okt.  Ofnsteiktur fiskur með smjöri.

13.okt.  Svikinn héri með brúnni sósu.

14.okt.  Hrísgrjónagrautur.

 

17.okt.  Eggjasteiktur fiskur með kartöflum.

18.okt.  Skólabuff með lauksósu.

19.okt.  Steikt rauðspretta með smjöri.

20.okt.  Pylsupottréttur með kartöflumús.

21.okt.  Súpa, brauð og álegg.

 

24.okt.  Soðinn fiskur með rúgbrauði.

25.okt.  Grísasteik með kartöflum og sósu

26.okt.  Fiskréttur með hrísgrjónum.

27.okt.  Píta með buffi.

28.okt.  Skyr, brauð og álegg.

 

31.okt.  St. Fiskur í ofni með kartöflum.

 


 

                         

TungumálÚtlit síðu: