Starfsáætlun

Starfsáætlun

Skólaárið 2016-2017

Í 29. grein laga um grunnskóla frá 2008 er kveðið á um að lögð sé fram starfsáætlun fyrir sérhvern grunnskóla. 

Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum, stoðþjónustu, félagslífi og öðru því sem varðar starfsemi skólans ár hvert. Hluti starfsáæltunar skólans er gefin út í handbók sem kallast Starfsáætlun, handbók nemenda og foreldra. Aðrir þættir starfsáætlunarinnar eru í tenglum hér fyrir neðan.

 

Áfallaáætlun

Eineltisstefna, verklagsreglur vegna eineltis og áreitni

Forvarnarstefna

Innra mat skólans

Jafnréttisáætlun

Kátakot - lengd viðvera

Námsaðstoð

Námsáætlanir

Opnunartími skólans

Rýmingaráætlun GH - Hafnarskóli

Rýmingaráætlun GH - Heppuskóli

Starfsþróunaráætlun - símenntun

Skólaakstur

Skóladagatal

Skólamáltíðir

Skólaskrifstofa

Fræðslu- og tómstundanefnd

Starfsfólk skólans

Starfsmannastefna

Stjórnskipulag skólans og stjórn hans

Stoðþjónusta skólans

Valbæklingar

Verklagsreglur um viðbrögð við verulegum frávikum nemenda frá ábyrgð og skyldum í grunnskóla

Upplýsingar til foreldra um tilkynningarskyldu vegna vanrækslu barns

Viðbragðsáætlun

Viðtalstímar hjá umsjónarkennurum


HÉR er Starfsáætlun, handbók fyrir nemendur og foreldra 2015 - 2016 í pdf formi. 

TungumálÚtlit síðu: