Menntastefna

Vel heppnuð menntastefna

Laugardaginn 29. mars 2014 var haldin menntaráðstefna í Nýheimum á vegum skólaskrifstofunnar. Flutt voru fimm erindi fyrir hádegi þar sem  framsögumenn af menntavísindasviði HÍ fóru yfir ýmsa þætti menntunar og fræðslustjóri Reykjanesbæjar  kynnti  aðferðir sem snéru  við slökum námsárangri grunnskólanemenda í bænum. Eftir hádegi lögðu rástefnugestir sitt af mörkum með öflugu hópastarfi og umræðum í lokin. Allt þetta skilaði fjölda góðra hugmynda sem nýttar verða  í menntastefnu fyrir sveitarfélagið. Fyrirlestrarnir eru aðgengilegir hér

1.       hluti - Ragnhildur Jónsdóttir og Jón Torfi Jónasson, fyrirlesturinn er hér á youtube 

2.       hluti - Jón Torfi Jónasson frh. og Anna Kristín Sigurðardóttir fyrirlesturinn er hér á youtube

3.       hluti - Arna H. Jónsdóttir fyrirlesturinn er hér á youtube 

4.       hluti - Gylfi Jón Gylfason og Tryggvi Thayer fyrirlesturinn er hér á youtube

5.       hluti - Tryggvi Thayer framhald hér á youtube


 

TungumálÚtlit síðu: