Fréttir HSSA

1700 er vaktnúmer á HSU Hornafirði - 6.1.2017 Fréttir HSSA

Vakin er athygli á vaktsímanúmeri fyrir þjónustu utan opnunartíma á heilsugæslustöðinni á Höfn. Hringja þarf í númerið 1700 utan dagvinnutíma. Lesa meira

Þjónustukönnun - 27.9.2016 Fréttir HSSA

Í október 2015 var þjónustukönnun lögð fyrir notendur heilbrigðisþjónustu á Hornafirði. Þetta eru sambærilegar kannanir og voru lagðar fyrir árin 2007, 2011 og 2013 og var könnunin samin af Landlæknisembættinu

Lesa meira

Sjúkraliði í heimahjúkrun, framtíðarstaða - 4.4.2016 Fréttir HSSA

Laus er 50% staða sjúkraliða í heimahjúkrun hjá HSU Hornafirði frá og með 1. júní 2016. Sjúkraliðar sinna heimahjúkrun á starfssvæði stofnunarinnar.

Um er að ræða einstaklingsmiðaða aðstoð, aðhlynningu og hjúkrun. Sjúkraliðamenntun og bílpróf er krafa og starfsreynsla í heilbrigðisþjónustu æskileg. Frumkvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum nauðsyn. Laun samkv. kjarasamningum launanefndar Sveitarfélaga og Sjúkraliðafélags Íslands

Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: