Almennar upplýsingar

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði

Í neyðartilfellum hringið í 112

Heilsugæslan er opin frá kl. 08 - 16 virka daga.
Tímapantanir eru í síma 470 8600, í sama símanúmeri er sinnt bráðaþjónustu til kl. 16. Eftir það hægt að hringja í læknavakt í síma 1700, ef um neyðartilfelli er að ræða hringið í 112.

Í bráðatilfellum á dagvinnutíma er hægt að leita á heilsugæsluna án þess að gera boð á undan sér. Matthildur Ásmundardóttir

Framkvæmdastjóri HSU Hornafirði er Matthildur Ásmundardóttir, MSc í íþrótta og heilsufræði frá Háskóla íslands og BSc í sjúkraþjálfun frá sama skóla. Netfang: matthildur@hssa.is

 

 

Andrés JúlíussonUmsjónarmaður fasteigna, reddari HSU Hornafirði og sjúkraflutningamaður er Andrés Júlíusson. netfang: andres@hssa.is sími: 861 8452. 


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: