Dagdvöl aldraðra

Dagdvöl aldraðra

Starfrækt er dagdvöl fyrir eldri borgara í Ekru.  Dagdvölin hefur 6,5 rými og 10 – 20 einstaklingar njóta þjónustunnar. Markmið starfsins er að bjóða eldri borgurum þjónustu sem miðar að því að þeir geti sem lengst búið á eigin heimili þrátt fyrir skerta andlega eða líkamlega heilsu.

Beiðni um dagdvöl: sótt er um dagdvöl hjá hjúkrunarstjóra á heilsugæslustöð og/eða framkvæmdastjóra HSSA. Umsóknareyðublað má nálgastHÉR (pdf/word) eða hjá móttökuritara heilsugæslustöðvarinnar.

Þjónustugjald: Dvalargestir greiða fyrir hvern dvalardag og fæði. Greiða þarf sérstaklega fyrir efni til tómstundaiðju. Gjaldskrá má nálgast Hér (pdf)

 Hér má sjá reglugerðir um málefni aldraðra s.s. um dagvist aldraðra.

Starfsfólk dagdvalar aldraðra:

Lisa-og-AnnaAnna Antonsdóttir, Eyrún Steindórsdóttir og Elísabet Þorsteinsdóttir .

Sími: 470 8650


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: