Fréttir HSSA
19.juni-2015

16.06.2015

19. júní!

Í tilefni af 100 ára kosningarafmæli íslenskra kvenna 19. júní  verður heilsugæslan lokuð frá kl. 12:00. Neyðarþjónustu verður sinnt eins og vant er eftir lokun í gegnum 112. 

Dagdvöl aldraðra verður lokað klukkan 13:00 þann 19. júní. 

Á hjúkrunar- og dvalardeild verður grillað í hádeginu í tilefni dagsins fyrir íbúa og starfsfólk. 

Við hvetjum alla, konur og karla til að taka þátt í hátíðarhöldum föstudaginn 19. júní.
Senda grein

Skrifa athugasemd

Til að fyrirbyggja ruslpóst:


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: