Fréttir HSSA
halka

03.12.2015

Hálka - hálka!

Við viljum beina þeim tilmælum til fólks að búa sig vel fyrir göngu í hálkunni sem nú er. Það er gott að nota brodda og annan hálkuvarnarbúnað til að forðast slys. 

Það er mikil hálka undir snjónum og því minna sýnileg.

Senda grein

Skrifa athugasemd

Til að fyrirbyggja ruslpóst:


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: