Fréttir HSSA
Kiwanis og Hirðingjarnir
Matthildur, Stefán og Sigríður við nýja sjónvarpið

15.01.2016

Hirðingjarnir og Kiwanisklúbburinn Ós gefa sjónvarp

Góðgerðafélagið Hirðingjarnir og Kiwanisklúbburinn Ós gáfu dvalardeildinni Mjallhvít nýtt sjónvarp skömmu fyrir jól. Sjónvarpið er af nýjustu gerð, Sony Bravia og er hægt að tengjast vefnum og flakka um internetið. Það var Stefán í Martölvunni sem sá um að setja tækið upp. Stjórnendur og starfsfólk HSU Hornafirði færa Kiwanisklúbbnum og Hirðingjunum bestu þakkir fyrir gjöfina sem mun nýtast íbúum vel.

Senda grein

Skrifa athugasemd

Til að fyrirbyggja ruslpóst:


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: