Fréttir HSSA
Krabbameinsfélag Íslands

17.02.2016

Leghálskrabbameinsleit

Skipuleg leit að leghálskrabbameini fer fram á heilsugæslustöðvum í dag og er framkvæmd af ljósmóður. Nýverið fengu margar hornfirskar konur sent bréf frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins þar sem þær eru boðaðar í skoðun. Þann 1. mars verður boðið upp á leghálskrabbameinsleit á Heilsugæslustöð HSU Hornafirði. Við viljum benda þeim konum sem fengu sent bréf núna nýverið að hafa samband við heilsugæslustöð í síma 470 8600 til að panta tíma. Konum er bent á að taka bréfið með sér í skoðunina.

Senda grein

Skrifa athugasemd

Til að fyrirbyggja ruslpóst:


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: