Fréttir HSSA
Ekran dagdvöl, RKI
Prjónahópur Dagdvalar fær viðurkenningu frá RKÍ fyrir framlag sitt.
Mynd 1 af 3
1 2 3

18.02.2016

Prjónað til góðs

Í Dagdvöl aldraðra í Ekrunni er öflugur hópur kvenna í prjónahóp. Um árabil hafa þær "prjónað til góðs" fyrir Rauða krossinn í verkefnið Föt sem framlag.


Magnhildur Gísladóttir formaður Rauða kross deildarinnar í Hornafirði veitti hópnum  viðurkenningu fyrir öflugt sjálfboðastarf sitt á aðalfundi deildarinnar s.l. þriðjudag.

Meðfylgjandi myndir eru teknar við það tækifæri, en það má með sanni segja að þessar öflugu konur hlýji fólki í neyð út um víða veröld með starfi sínu.

Senda grein

Skrifa athugasemd

Til að fyrirbyggja ruslpóst:


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: