Fréttir HSSA
Dansað í dagvist
Milljarður rís 2016, 19. febrúar 2016.
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

24.02.2016

Milljaður rís 2016 - á HSU Hornafirði

Föstudaginn 19. febrúar sl. tókum við á HSU Hornafirði þátt í dansbyltingunni "Milljarður rís 2016" með því að dansa á Skjólgarði og í dagvistinni í Ekru.

Viðburðurinn var tileinkaður konum sem eru á flótta og leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börn sín. Á íslandi var viðburðurinn skipulagður af UN Women en dansbyltingin er haldin um allan heim, og vísar nafngiftin til þess að með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka.

Þáttakendur nutu sín vel og fannst mjög gaman að taka þátt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Senda grein

Skrifa athugasemd

Til að fyrirbyggja ruslpóst:


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: