Fréttir HSSA

27.09.2016

Þjónustukönnun

Í október 2015 var þjónustukönnun lögð fyrir notendur heilbrigðisþjónustu á Hornafirði. Þetta eru sambærilegar kannanir og voru lagðar fyrir árin 2007, 2011 og 2013 og var könnunin samin af Landlæknisembættinu en í síðari tveimur könnunum höfum við bætt við spurningum sem hafa þótt nauðsynleg viðbót fyrir starfsemi HSU Hornafirði. Niðurstöðurnar eru kynntar þannig að síðustu tvær kannanir eru bornar saman, þ.e. 2013 og 2015. Kannanir sem þessar gagnast vel í starfsemi heilbrigðisþjónustunnar og eru niðurstöðurnar nýttar til að bæta starfsemina enn frekar.

Senda grein

Skrifa athugasemd

Til að fyrirbyggja ruslpóst:


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: