Læknisþjónusta

Læknar 

Læknavakt eftir lokun skiptiborðs er í síma 112
Elín Freyja Hauksdóttir er fastur læknir við stofnunina.
elinfreyja@hssa.is 
           Heilbrigðisstofnunin er með samning við heilsuvernd um mönnun einnar læknastöðu. Þeir læknar sem skipta stöðunni á milli sín eru: 

  • Teitur Guðmundsson læknir, 
  • Benedikt Kristjánsson sérfræðingur í bráða-og slysalækningum, 
  • Guðmundur Fr. Jóhannsson, sérfræðingur í bráða- og slysalækningum og lyflækningum
  • Herbert Arnarson, sérfræðingur í bráða- og skurðlækningum og 
  • Sturla B. Johnsen, sérfræðingur í heimilislækningum. 


                 
           


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: