Sérfræðiþjónusta

Sérfræðingar

Barnalæknir: Eygló Sesselía Aradóttir, barnalæknir er mánaðarlega með móttöku á heilsugæslunni. Tilvísanir  fara í gegnum lækna, ljósmóður og hjúkrunarfræðinga.

Augnlæknir: Ólöf Kr. Ólafsdóttir kemur fjórum sinni á ári.

Sálfræðingur: Birgir Þór Guðmundsson kemur einu sinni í mánuði og tilvísanir eru í gegnum lækna, hjúkrunarfræðinga og skólaskrifstofu.

Háls- nef og eyrnalæknir: Arnar Þór Guðjónsson kemur tvisvar á ári, tímapantanir á heilsugæslustöð.

Hópskoðun Krabbameinsfélagsins er annað hvert ár.

Kvensjúkdómalæknir: Arnar Hauksson kemur 2 – 3 á ári, tímapantanir á heilsugæslustöð. Ragnhildur Magnúsdóttir fæðingar- og kvensjúkdómalæknir 1-2 á ári.


Talmeinafræðingur kemur þrisvar sinnum á ári, tilvísanir eru í gegnum skólaskrifstofu og heilsugæslu.


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: