Mötuneyti

Mötuneyti

 

Mötuneyti HSSA er afgreiðir mat alla daga ársins. Mötuneytið þjónustar vistmenn og starfsfólk stofnunarinnar, ásamt því að þjónusta  dvalardeild, dagvist aldraðra í Ekru, dagþjónstu fatlaðra og einstaklinga í heimahúsum. Starfsfólk mötuneytis og heimahjúkrunar keyra út matarbakka í hádeginu alla daga ársins.

Haustið 2014 tók mötuneyti HSSA við skólamatnum og sendir einnig mat í Grunnskóla Hornafjarðar

Mötuneytið starfar eftir GÁMES reglunum og hefur markið Lýðheilsustofnunar að leiðarljósi við matseðlagerð.

Beinn sími: 470 8640.

Kristján GuðnasonMatráður HSSA er Kristján S. Guðnason, netfang er kristjang@hornafjordur.is


 

Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: