Humarhátíð

Humarhátíð 2017

Nú er komin upp dagskrá fyrir Humarhátíð 2017. Mikið verður um að vera um allann bæ, nánari upplýsingar hér á síðunni og á facebook síðu Humarhátíðar https://www.facebook.com/Humarhatid/

Lesa meira

Stórdansleikur með Páli Óskari á laugardagskvöldið!

Laugardaginn 25.júní verður stórdansleikur með Páli Óskari í Íþróttahúsinu kl. 23:00-04:00.
Forsala aðgöngumiða í Sundlaug Hafnar til 24.júní kr. 3000,-
Miðaverð við innganginn kr. 3500,-
18 ára aldurstakmark!
Lesa meira

Humartónleikar föstudagskvöldið 24.júní í Íþróttahúsinu

"Af fingrum fram"
Páll Óskar, Jón Ólafs og Róbert Þórhalls bassi. 
Þessi ógleymanlega kvöldstund er í raun uppistand með tónlist.
Lesa meira

Humarhátíð á Höfn

Humarhátið 2015 dagana 25.-28. júní - 24.6.2015

Íbúar eru hvattir til að skreyta hús sín og  skoða hvað er til í búningageymslu fjölskyldunnar. Skrúðgangan í ár verður sankölluð karnivalstemning. Kvennakórin sér um skemmtun í gögnunni og munu atriðin vera vegleg að vanda og meiga íbúar búast við að ýmsar óvæntar persónur skjóti upp kollinum. Lesa meira

Dagskrá Humarhátíðar 2015 - 24.6.2015

Vegleg dagskrá Humarhátíðar er komin fram - en hátíðin fer fram dagana 25.-28. júní 2015.

Steindi Jr. og Auddi munu sjá um að skemmta hornfirðingum og gestum þessa helgi. Aðalhátíðarsvæðið verður á Miklagarðsbryggjunni þar sem skemmtun og veitingasala mun fara fram.

Lesa meira

 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: