Humarhátíð

Humarhátíð 2016 - Dagskrá

Fimmtudagur 23.júní
08:00 - 22:00 Skreiðarskemman - Hornafjarðarsöfn
08:00 - 22:00 Verbúðin Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
08:00 - 22:00 Ljósmyndasýning "Fiskur & Fólk" í Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
19:00 -          Sindrabær - Þjóðakvöld Kvennakórs Hornafjarðar. Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá hefst kl. 20:00.

Föstudagur 24.júní
08:00 - 22:00 Skreiðarskemman - Hornafjarðarsöfn
08:00 - 22:00 Verbúðin Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
08:00 - 22:00 Ljósmyndasýning "Fiskur & Fólk" í Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
09:00 - 15:00 Listasafn Svavars Guðnasonar - "Global Raft"
13:00 - 15:00 Húsasmiðjan - Grillaðar pylsur í boði Húsasmiðjunnar
14:00 - 18:00 Kartöfluhúsið - Millibör, Töfra Tröll og Kristei. Heitt á könnunni
18:00 - 20:00 Humarsúpa um allan bæ. Sjá kort.
18:00 -          Jógaflæði í Hornhúsinu
19:30 -          Mjúkt og slakandi jóga í Hornhúsinu
21:00 -          "Af fingrum fram" - Tónleikar með Jóni Ólafssyni, Páli Óskari og Róberti Þórhalls bassaleikara í Íþróttahúsinu.                         Frítt inn!
Lesa meira

Stórdansleikur með Páli Óskari á laugardagskvöldið!

Laugardaginn 25.júní verður stórdansleikur með Páli Óskari í Íþróttahúsinu kl. 23:00-04:00.
Forsala aðgöngumiða í Sundlaug Hafnar til 24.júní kr. 3000,-
Miðaverð við innganginn kr. 3500,-
18 ára aldurstakmark!
Lesa meira

Humartónleikar föstudagskvöldið 24.júní í Íþróttahúsinu

"Af fingrum fram"
Páll Óskar, Jón Ólafs og Róbert Þórhalls bassi. 
Þessi ógleymanlega kvöldstund er í raun uppistand með tónlist.
Lesa meira

Dagskrá Humarhátíðar 2016

Humarhátíð hefst fimmtudaginn 23. júní með þjóðarkvöldi Kvennkórs Hornafjarðar í Mánagarði.

Föstudaginn 24. júní verður humarsúpa í heimahúsum og er upplagt fyrir bæjarbúa og gesti að ganga um bæinn og bragða á humarsúpu hjá íbúum sem bjóða gestum og gangandi upp á súpu.
Í íþróttahúsinu verða tónleikarnir „Af fingurm fram“ með þeim Páli Óskari, Jón Ólafsyni og Róbert bassaleikara. Tónleikarnir eru fyrir alla fjölskylduna og er frítt inn.

Lesa meira

Humarhátíð á Höfn

Humarhátið 2015 dagana 25.-28. júní - 24.6.2015

Íbúar eru hvattir til að skreyta hús sín og  skoða hvað er til í búningageymslu fjölskyldunnar. Skrúðgangan í ár verður sankölluð karnivalstemning. Kvennakórin sér um skemmtun í gögnunni og munu atriðin vera vegleg að vanda og meiga íbúar búast við að ýmsar óvæntar persónur skjóti upp kollinum. Lesa meira

Dagskrá Humarhátíðar 2015 - 24.6.2015

Vegleg dagskrá Humarhátíðar er komin fram - en hátíðin fer fram dagana 25.-28. júní 2015.

Steindi Jr. og Auddi munu sjá um að skemmta hornfirðingum og gestum þessa helgi. Aðalhátíðarsvæðið verður á Miklagarðsbryggjunni þar sem skemmtun og veitingasala mun fara fram.

Lesa meira

 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: