Dagskrá

Dagskrá 2017

Humarhátíð verður glæsileg að vanda og hefst hún með Brekkusöng á Hóteltúninu og mun Hótel Höfn koma gestum hátíðarinnar á óvart að þessu sinni.

Lesa meira

Dagskrá Humarhátíðar 2016

Humarhátíð hefst fimmtudaginn 23. júní með þjóðarkvöldi Kvennkórs Hornafjarðar í Mánagarði.

Föstudaginn 24. júní verður humarsúpa í heimahúsum og er upplagt fyrir bæjarbúa og gesti að ganga um bæinn og bragða á humarsúpu hjá íbúum sem bjóða gestum og gangandi upp á súpu.
Í íþróttahúsinu verða tónleikarnir „Af fingurm fram“ með þeim Páli Óskari, Jón Ólafsyni og Róbert bassaleikara. Tónleikarnir eru fyrir alla fjölskylduna og er frítt inn.

Lesa meira

Dagskrá Humarhátíðar 2015

Vegleg dagskrá Humarhátíðar er komin fram - en hátíðin fer fram dagana 25.-28. júní 2015.

Steindi Jr. og Auddi munu sjá um að skemmta hornfirðingum og gestum þessa helgi. Aðalhátíðarsvæðið verður á Miklagarðsbryggjunni þar sem skemmtun og veitingasala mun fara fram.

Lesa meira

DAGSKRÁ HUMARHÁTÍÐAR Á HÖFN  26.-29. júní 2014

Dagskrá Humarhátíðar er tilbúin, þar kennir margra grasa bæði ungir sem aldnir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskrána má finna hér fyrir ofan og á heimasíðu hátíðarinnar humar.is

 

Lesa meira

 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: