Humarhátíð Fréttir

Humarhátið 2015 dagana 25.-28. júní - 24.06.2015 Humarhátíð Fréttir

Íbúar eru hvattir til að skreyta hús sín og  skoða hvað er til í búningageymslu fjölskyldunnar. Skrúðgangan í ár verður sankölluð karnivalstemning. Kvennakórin sér um skemmtun í gögnunni og munu atriðin vera vegleg að vanda og meiga íbúar búast við að ýmsar óvæntar persónur skjóti upp kollinum. Lesa meira

Dagskrá Humarhátíðar 2015 - 24.06.2015 Fréttir

Vegleg dagskrá Humarhátíðar er komin fram - en hátíðin fer fram dagana 25.-28. júní 2015.

Steindi Jr. og Auddi munu sjá um að skemmta hornfirðingum og gestum þessa helgi. Aðalhátíðarsvæðið verður á Miklagarðsbryggjunni þar sem skemmtun og veitingasala mun fara fram.

Lesa meira

Humarhátíðanefnd sendir kveðju og minnir á eftirfarandi : - 20.06.2014 Fréttir

 

  • Byrja að   dusta rykið  af skreytingum húsa og garða.
  • Búninga fyrir skrúðgöngu.
  • Gaman væri að sjá þjóðbúninga og fána frá sem flestum löndum.
  • Þeir  sem ætla að fá pláss á markaði muna eftir að skrá sig
  • Stelpur og strákar munið að skrá ykkur í kassabílavinnubúðirnar
  • Enn er laust fyrir 1 – 2 heimili  í súpuheimboð. Endilega hafa samband
  • Fánar til sölu í (Kristín)og sundlaug
Lesa meira
Hummi Humar

Humarhátíð að nálgast - 19.06.2014 Humarhátíð Fréttir

Humarhátíð á Höfn verður haldin dagana 27-29. júní humarsúpa verður um allan bæ og glæsileg dagskrá sem er á völdum stöðum í sveitarfélaginu.

Lesa meira
Hummi Humar

Heimsreisa á Hornafirði verður á Humarhátíð - 06.05.2014 Fréttir

Ákveðið hefur verið að fyrihuguð Heimsreisa á Hornafirði  sem átti að halda þann 10. maí mun falla niður en í staðinn verður fjölþjóðleikinn  ríkjandi á Humarhátíð.  Því eru bæjarbúar hvattir til að finna uppskriftir héðan og þaðan úr heiminum svo ekki sé minnst á klæðnað frá ýmsum heimshlutum. 
Lesa meira

 

Fréttasafn


Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: