Humarhátíð Fréttir

humarhatid-2013-a-Hofn-003

24.06.2015

Humarhátið 2015 dagana 25.-28. júní

Íbúar eru hvattir til að skreyta hús sín og  skoða hvað er til í búningageymslu fjölskyldunnar. Skrúðgangan í ár verður sankölluð karnivalstemning. Kvennakórin sér um skemmtun í gögnunni og munu atriðin vera vegleg að vanda og meiga íbúar búast við að ýmsar óvæntar persónur skjóti upp kollinum. Lúðrasveitin mun að vanda sjá um tónlist göngunnar og jafnvel munu Spice girls sjást áður en gangan er komin að Höfninni.

En gangan hefst við N1 kl. 20:30 og fer að Kirkjubraut og niður Hafnarbraut að Höfninni þar sem Hátíðarsviðið verður.

Senda grein

 

Fréttasafn


Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: