Humarhátíð

Humarhátíð 2016 - 

23.-26.júní

Fimmtudagur 23.júní
08:00 - 22:00 Skreiðarskemman - Hornafjarðarsöfn
08:00 - 22:00 Verbúðin Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
08:00 - 22:00 Ljósmyndasýning "Fiskur & Fólk" í Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
19:00 -          Sindrabær - Þjóðakvöld Kvennakórs Hornafjarðar. Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá hefst kl. 20:00.

Föstudagur 24.júní
08:00 - 22:00 Skreiðarskemman - Hornafjarðarsöfn
08:00 - 22:00 Verbúðin Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
08:00 - 22:00 Ljósmyndasýning "Fiskur & Fólk" í Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
09:00 - 15:00 Listasafn Svavars Guðnasonar - "Global Raft"
13:00 - 15:00 Húsasmiðjan - Grillaðar pylsur í boði Húsasmiðjunnar
14:00 - 18:00 Kartöfluhúsið - Millibör, Töfra Tröll og Kristei. Heitt á könnunni
18:00 - 20:00 Humarsúpa um allan bæ. Sjá kort.
18:00 -          Jógaflæði í Hornhúsinu
19:30 -          Mjúkt og slakandi jóga í Hornhúsinu
21:00 -          "Af fingrum fram" - Tónleikar með Jóni Ólafssyni, Páli Óskari og Róberti Þórhalls bassaleikara í Íþróttahúsinu.                         Frítt inn!

Laugardagur 25.júní
06:15 -          Góðan dag, einfaldlega jóga í Hornhúsinu
08:00 - 22:00 Skreiðarskemman - Hornafjarðarsöfn08:00 - 22:00 Verbúðin Miklagarði - Hornafjarðarsöfn08:00 - 22:00 Ljósmyndasýning "Fiskur & Fólk" í Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
09:30 -          Heimsmeistaramót í Hornafjarðarmanna í Nýheimum
10:00 -          Humarhátíðarmót í golfi
10:00 - 12:00 Sundlaug Hafnar - frítt í sund!
10:00 - 22:00 Forsetakosningar í Heppuskóla
12:00 - 20:00 Skuggakosningar í Heppuskóla
12:00 - 18:00 Kartöfluhúsið - Millibör, Töfra Tröll og Kristei. Heitt á könnunni.
12:00 - 18:00 4x4 bílasýning á íþróttasvæðinu
12:00 - 18:00 Litli Listaskálinn á Sléttunni - Gingó
12:00 -          Skrúðganga frá N1 Vesturbraut
12:00 -          Hlussu bolti (bubble ball)
13:00 -          Kassabílarallí í boði Landsbankans
13:00 - 17:00 Listasafn Svavars Guðnasonar - "Global Raft"
13:00 - 17:00 Hoppukastalar á íþróttasvæðinu
13:30 -          Heimsmet í Humarlokugerð á íþróttasvæðinu
14:00 -          Liðleiki og sveigjanleiki í Hornhúsinu
14:00 -          Söngvakeppni í Íþróttahúsinu
15:00 -          Kúadellulottó
15:00 -          Söngvaborg í Íþróttahúsinu
15:30 -          Páll Óskar með barnaskemmtun í Íþróttahúsinu
15:30 -          Mjúkt, slakandi jóga í Hornhúsinu
16:00 -          Knattspyrnuleikur á Sindravelli, boðið upp á Humarsúpu
22:00 - 00:00 Ungmennadansleikur í Nýheimum, Emmsjé Gauti kemur fram
00:00 -          Dansleikur með Páli Óskari í Íþróttahúsinu

Sunnudagur 26.júní
06:15 -          Góðan dag, einfaldlega jóga í Hornhúsinu
08:00 - 22:00 Skreiðarskemman - Hornafjarðarsöfn08:00 - 22:00 Verbúðin Miklagarði - Hornafjarðarsöfn08:00 - 22:00 Ljósmyndasýning "Fiskur & Fólk" í Miklagarði - Hornafjarðarsöfn
10:00 - 12:00 Frítt í sund!
12:00 - 18:00 Kartöfluhúsið - Millibör, Töfra Tröll og Kristei. Heitt á könnunni.
12:00 -          Íþróttaálfurinn á Sindravelli
13:00 -          Frjálsar íþróttir
13:00 - 17:00 Listasafn Svavars Guðnasonar - "Global Raft"
13:00 - 17:00 Hoppukastalar
14:00 -          Jafnvægi - Hornhúsið
15:30 -          Mjúkt slakandi jóga í Hornhúsinu

Sjálfboðaliðar óskast!
Óskum eftir sjálfboðaliðum yfir Humarhátíðarhelgina. Áhugasamir hafi samband við Gunnar Inga í síma 899-1988.

Humarhátíð á Höfn

 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: