Humarhátíð

Humarhátíð 2017

Dagskrá

Allar upplýsingar um Humarhátíð 2017 eru á fésbókarsíðu Humarhátíðar.


Fimmtudagur
kl. Viðburður Staðsetning
09:00-19:00 Skreiðarskemman Víkurbraut
09:00-19:00 Verbúðin Mikligarður
18:00 Hleinin Humarlokur Hóteltún
19:00 Brekkusöngur á hóteltúninu Hótel Höfn
     
Föstudagur
09:00-19:00 Skreiðarskemman Víkurbraut
09:00-19:00 Verbúðin Mikligarður
09:00-15:00 Listasafn Ráðhús
10:00-18:00  Listastofan Rún  Hafnarbraut 34 
13:00 - 15:00 Pulsupartí Húsasmiðjan
16:00 Söngvastund Hafnarbraut 
16:00-18:00  Félag íslenskra samtímaljósmyndara  Mikligarður  
17:00  Heimatjaldið opnar  Hátíðarsvæði 
18:00-20:00 Humarsúpa um allan bæ Dreift um bæinn
19:30-21:00  Heimatjaldið - Guggurnar   Hátíðarsvæði 
20:00 Tónleikar Í Gegnum Tíðina Íþróttahús
22:00 Dansleikur að hættir Karlakórsins Sindrabær
     
Laugardagur
08:00 Humarhátíðarmót í golfi  Silfurnesvöllur 
09:00  Félagsmót Hornfirðings 2017  Stekkhóll 
09:00-19:00 Skreiðarskemman Víkurbraut
09:00-19:00 Verbúðin Mikligarður
10:00-12:00 Frítt í sund Sundlaug Hafnar 
11:00  Hornafjarðarmanni  Nýheimar 
11:00-12:30 Söguganga - Brot úr sögu Hafnar  Gamlabúð 
12:00-18:00  Félag íslenskra samtímaljósmyndara Mikligarður 
13:00-14:30  Heimatjaldið opnar - Pokasaumur  Hátíðarsvæði 
13:00-17:00  Listasafn - Litrík Listasmiðja  Ráðhús 
13:00-1700 Hlussubolti (bubble ball) Íþróttasvæði
13:00-17:00 Hoppukastalar Íþróttasvæði
13:00 Kassabílarall Hafnarbraut 15
14:00 Karnival-leiktæki Íþróttasvæði
14:30 Söngvakeppni Íþróttahús
15:00 Kúadellulottó Íþróttasvæði
15:30 Söngvaborg Íþróttahús
16:00-17:00 Heimatjaldið - Guggurnar  Hátíðarsvæði 
20:15  Bryggjujóga  Óslandsbryggja 
21:00 Sólstöðublót Ósland
21:00  Unglingaball  Nýheimar 
23:00-01:00  Heimatjaldið - Villi Magg trúbador  Hátíðarsvæði  
00:00 Dansleikur (Sigga Beint.) Íþróttahús
Sunnudagur
09:00-19:00 Skreiðarskemman Víkurbraut
09:00-19:00 Verbúðin Mikligarður
10:00-12:00 Frítt í sund Sundlaug Hafnar 
12:00 Frjálsar Íþróttir  Sindravellir
13-00-17:00 Listasafn - Sýning á verkum Listasmiðjunnar  Ráðhús
14:00 Leiksýningin XX  Sindrabær 
14:00 Íþróttaálfurinn Íþróttahús
15:00 BMX Bros Íþróttasvæði

Humarhátíð á Höfn

 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: