Humar uppskriftir

Humarfrauð Kaffi Hornsins

Hér fer á eftir uppskrift af humarfrauði fyrir 8-10 manns, úr smiðju Ingólfs Einarssonar matreiðslumanns á Kaffi Horninu á Hornafirði.

Lesa meira

Humarljúfmeti Kaffi Hornsins

Ljúffengur réttur sóttur í smiðju Ingólfs

Lesa meira

Humar lasagna Sambuca

Humarréttur frá þeim Óðni og Gísla

Lesa meira

Hvítlauksristaður humar að hætti Kaffi Hornsins (fyrir 2)

Humarrétur í smiðju Ingólfs í Kaffi Horninu

Lesa meira

Humar Thermidor (fyrir 4)

Ljúffengur réttur af uppskriftarvef uppskriftir.is

Lesa meira

Humar í hrísgrjónarönd (fyrir 4-6)

Ljúffengur humarréttur í bland við hörpufisk

Lesa meira

Humar í rjómaostasósu (fyrir 4-6)

Algert lostæti, bráðnar í munni

Lesa meira

Hátíðar humar

Einstaklega einfaldur og ljúffengur humarréttur, með karrísósu og grænmeti.

Lesa meira

Humarsalat með cous-cous og graskersfræjum

Suðrænt og seiðandi salat, sem minnir á Grikkland með úrvals íslenskum humri.

Lesa meira

Humarsúpa að hætti meistarans

Humarsúpa sem á enga sinn líka

Lesa meira

Humarsúpa með guacamole brauði

Þessi kraftmikla humarsúpa úr skeljum og klóm af humrinum er hreint mergjuð. Það er fátt sem jafnast á við grillað humarkjöt og gott hvítvín!

Lesa meira

Humarsæla

Það er sannkölluð sæla að borða þennan ljúffenga forrétt. Auðveldlega er hægt að framreiða hann sem aðalrétt; þá er kókosmjöl ristað og hrært saman við hrísgrjónajafninginn, og rétturinn síðan borinn fram með ristuðu brauði. Ekki spillir að drekka hvítvín með.

Lesa meira

 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: